Nokkrir nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga hafa unnið vefsíður eða portfolio þar sem hægt er að skoða stafrænar myndir af málverkum og teikningum og stafrænar ljósmyndir sem þau hafa unnið með í námi skólans.
Býsna áhugaverðar myndir og vert að kíkja á þessi verk.
Tenglana á síðurnar má finna hér.