Ástþór Árnason heldur listasýningu í Bláa húsinu á Siglufirði, laugardaginn 5. október næstkomandi. Sýningin verður opin frá 12-18. Ástþór útskrifaðist af Listnámsbraut Menntaskólans á Tröllaskaga í vor.

600453_10151714734895407_223398120_n