Listasýning á Ólafsfirði eftir Isabel Rock
Listhúsið í Fjallabyggð opnar nýja listasýningu laugardaginn 12. maí. Listakonan Isabel Rock verður með sýninguna “The Tide” og verður opið allar helgar í maí. Opið verður á laugardaginn 12. maí frá kl. 14-16 og á sunnudaginn 13. maí frá kl. 14-18.
Listhús í Fjallabyggð, Ægisgötu 10 ,625 Ólafsfirði.
Mynd: Listhus.com