Listahátíðin Frjó hefur staðið yfir síðan á föstudaginn og lýkur í dag. Fjölmargar sýningar eru opnar í Fjallabyggð í dag.

Dagskrá 14. júlí:

 

kl. 13.00 – 18.00 – Innsetning á lóð við Norðurgötu 3, Már Örlygsson.
kl. 13.00 – 16.00 – Við brúarósinn á Ólafsfirði, sýning, Guðrún Þórisdóttir og Hólmfríður
Vidalín.
kl. 13.00 – 17.00 – Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 13.00 – 14.00 – Alþýðuhúsið, hugleiðsla með Katrin Hahner.
kl. 13.00 – 16.00- Ráðhússalur, sýning, Anna Hallin og Olga Bergmann.
kl. 14.00 – 17.00 – Kompan, sýning, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 14.00 – 17.00 – Hvanneyrarbraut 28b, sýning, J Pasila.
kl. 15.00 – 17.00 – Herhúsið, opin vinnustofa, Gauthier Hubert og Guðný Rósa
Ingimarsdóttir
kl. 15.00 – 17.00 – Hólavegur 14, sýning, Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga Helgadóttir
kl. 15.00 – 17.00 – Segull 67, sýning, Lefteris Yakoumakis.
kl. 15.00 – 16.00 – Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 15.00 – 17.00 – Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.