Listahátíðin Frjó fer fram á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði dagana 13. – 16. júlí. Fjölmargir viðburðir verða þessa daga í Fjallabyggð, tónleikar og sýningar á víða og dreif. Þeir sem elska menningu ættu ekki að missa af þessum viðburðum frá fimmtudegi til sunnudags. 27 listamenn eru skráðir með viðburð og nokkrir heimamenn í þeim hópi. Dagskráin er yfirleitt frá hádegi og fram á kvöld.
Þátttakendur eru:
- Helgi Þórsson
- Línus Orri Gunnarsson Cederborg og hljómsveit
- Gerður Kristný
- Skúli Sverrisson
- Ólöf Arnalds
- Ragnhildur Weisshappel
- Óskar Guðjónsson og hljómsveit
- Una Margrét Árnadóttir
- Örn Alexander Ámundason
- Guðrún María Finnbogadóttir
- Þórir Hermann Óskarsson
- María Sól Ingólfsdóttir
- Þóra Kristín Gunnarsdóttir
- Sari Cedergren
- Jonna Jónborg Sigurðardóttir
- Haust
- Pía Rakel Sverrisdóttir
- Kristján Jóhannsson
- Kristína Berman
- Örlygur Kristfinnsson
- Hildur Örlygsdóttir
- Arnfinna Björnsdóttir
- Andrea Weber
- Lefteris Yakoumakis
- Garún
- Bára Kristín Skúladóttir
- Ólöf Helga Helgadóttir
Dagskrá:
Fimmtudagurinn 13. júlí
- kl. 11.00 – Garún opnar sýningu á Norðurgarði, bryggjunni á Ólafsfirði. Opið alla hátíðina.
- kl. 12.30 – Lefteris Yakoumakis opnar sýningu í Kjörbúðinni.
- Kl. 13.00- Jonna Jónborg Sigurðardóttir opnar sýningu í Segul 67
- kl. 13.00 – Sari Cedergren opnar sýningu í Segul 67
- kl. 14.00 – Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýningu í Herhúsinu
- kl. 15.00 – Hildur Örlygsdóttir og Örlygur Kristfinnsson opna sýningu í Söluturninum.
- Kl. 16.00 – Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason, Sýningaropnun í Ráðhússal Siglufjarðar
- kl. 17.30 – Haust opnar sýningu í Ljósastöðinni
- kl. 21.00 – Óskar Guðjónsson og félagar verða með tónleika í Alþýðuhúsinu
Föstudagurinn 14. júlí
- Kl. 12.00 – 18.00 – Lefteris Yakoumakis sýnir í Kjörbúðinni.
- Kl. 13.00- 16.00 – Jonna Jónborg Sigurðardóttir sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Sari Cedergren sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason sýna í Ráðhússal.
- kl. 14.00 – 16.00 – Hulda Vilhjálmsdóttir sýnir í Herhúsinu
- Kl. 14.00 – 16.00 – Haust sýnir í Ljósastöðinni
- kl. 14.00 – Helgi Þórsson opnar sýningu í Kompunni
- kl. 15.00 – 16.30 – Arnfinna Björnsdóttir verður með opna vinnustofu í Aðalgötu 13.
- kl. 16.00 – Andrea Weber opnar sýningu á Rauðkulofti
- kl. 21.00 – Linus Orri Gunnarsson Cederborg og hljómsveit verða með tónleika
Laugardagur 15. júlí
- Kl. 12.00 – 18.00 – Lefteris Yakoumakis sýnir í Kjörbúðinni.
- kl. 13.00 – 17.00 – Pís Rakel Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson, vinnustofusýning í Eyrargötu 27 A.
- Kl. 13.00- 16.00 – Jonna Jónborg Sigurðardóttir sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Sari Cedergren sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason sýna í Ráðhússal.
- kl. 14.00 – 16.00 – Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í bílskúrnum Hólavegi 14.
- kl. 14.00 – 16.00 – Hulda Vilhjálmsdóttir sýnir í Herhúsinu
- Kl. 14.00 – 16.00 – Haust sýnir í Ljósastöðinni
- kl. 14.00 – 15.00 – Kristína Berman, dansað í eða við Alþýðuhúsið
- Kl. 14.00 – 17.00 – Helgi Þórsson sýnir í Kompunni
- kl. 15.00 – Gerður Kristný les úr eigin verkum
- kl. 16.00 – Guðrún María Finnbogadóttir og Þórir Hermann Óskarsson, tónleikar
- kl. 21.00 – Skúli Sverrisson og Ólöf Arnalds, tónleika
Sunnudagur 16. júlí
- Kl. 12.00 – 18.00 – Lefteris Yakoumakis sýnir í Kjörbúðinni.
- Kl. 13.00- 16.00 – Jonna Jónborg Sigurðardóttir sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Sari Cedergren sýnir í Segul 67
- kl. 13.00 – 16.00 – Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason sýna í Ráðhússal.
- kl. 14.00 – 16.00 – Hulda Vilhjálmsdóttir sýnir í Herhúsinu
- Kl. 14.00 – 16.00 – Haust sýnir í Ljósastöðinni
- Kl. 14.00 – 17.00 – Helgi Þórsson sýnir í Kompunni
- kl. 15.00 – Ragnhildur Weisshappel verður með listamannaspjall
- kl. 16.00 – María Sól Ingólfsdóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir, Tónleikar