Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar 10 ára menningarstarfi með sex daga listahátíð og bókarútgáfu. Bókin um 10 ára starf í Alþýðuhúsinu verður formlega gefin út 15. júlí og fer þá í almenna sölu.
Frjó afmælishátíð stendur yfir dagana 15. – 20. júlí með fjölmörgum viðburðum. Alla dagskránna má sjá á vef Alþýðuhússins. Dagskrá fyrstu þrjá dagana má sjá hér neðst í fréttinni.

Lista- og fræðafólk sem kemur fram á Frjó.
Finnbogi Pétursson
Will Owen
Tommy Nguyen
Sholeh Asgary
Arnar Ómarsson
Freyja Reynisdóttir
Arna Guðný Valsdóttir
Dúfa Sævarsdóttir
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Arnfinna Björnsdóttir
Eleftheria Katsianou
Bára Kristín Skúladóttir
Eyjólfur Eyjólfsson
Ragnheiður Gröndal
Brák Jónsdóttir
Þórir Hermann Óskarsson
Þórunn Dís Halldórsdóttir
Ásgeir Berg Matthíasson
Rodrigo Lopes
Guito Thomas
Arnljótur Sigurðsson
Katrin Hahner
Magnús Trygvason Eliassen
Tumi Árnason
Magnús Jóhann Ragnarsson
Hróðmar Sigurðsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Þórey Ómarsdóttir

 

Dagskrá á föstudag-sunnudag: