Lifandi viðburðir á Ljóðasetrinu

Ljóðasetur Íslands er staðsett  við Túngötu á Siglufirði.  Á sumrin eru lifandi viðburðir alla daga kl. 16:00. Ljóðasetrið var  vígt þann 8. júlí 2011 og því að verða sex ára. Þórarinn Hannesson er forstöðumaður setursins.

Lifandi viðburðir kl. 16.00 næstu daga:

5. júlí – Sungin lög við ljóð ýmissa skáldkvenna.
6. júlí – Flutt lög við ljóð Siglfirðinga og Fljótamanna.
7. júlí – Þórarinn Hannesson kveður eigin kvæðalög.
8. júlí – Fluttar gamanvísur héðan og þaðan.

Enginn aðgagnseyrir – Allir velkomnir.