Liðin frá Siglufirði stóðu sig vel

Súlurnar frá Siglufirði sendu nokkur lið á öldungamótið í blaki sem fram fór í Kópavoginum. Lið þeirra kallað Súlurnar 3 kepptu í 11. deild öldunga kvenna og stóðu uppi sem sigurvegarar í þeim riðli. Kepptu þær sex leiki, unnu 10 hrinur og töpuðu aðeins þremur hrinum. Vel gert hjá þeim. Í liðinu var m.a. kona Kristjáns Möllers alþingismanns, Oddný Jóhannsdóttir.

Súlur 3 1 6 10 103 305241 3.331.27
Garpur (Laugaland) 2 6 10 105 325278 2.001.17
Hamar B 3 6 9 95 302261 1.801.16
Eik B 4 6 9 98 326303 1.131.08
Mývetningur 5 6 7 78 273294 0.880.93
Ungmennafélagið Hvöt 6 6 5 510 284308 0.500.92
Skutlur B 7 6 1 112 183313 0.080.58
Fæðingardagur Nafn
26.12.1950 Aðalbjörg Þórðardóttir
23.2.1957 Anna Marie Jónsdóttir
11.5.1957 Auður B Erlendsdóttir
24.1.1957 Ásta Oddsdóttir
19.10.1956 Oddný Hervör Jóhannsdóttir
2.5.1958 Sigurlaug J Hauksdóttir