Vélsleðafélag Ólafsfjarðar hefur óskað er eftir leyfi frá Fjallabyggð til að halda vélsleðakeppni í Ólafsfirði dagana 18.-19. febrúar næstkomandi.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt beiðni Vélsleðafélags Ólafsfjarðar um að halda þessa keppni í Ólafsfirði.
Nánar verður fjallað um viðburðinn hér þegar fleiri upplýsingar berast.