Lendingarleyfi á Siglufjarðarflugvelli framlengt til ársins 2024

Samgöngustofa hefur framlengt og endurnýjað skráningu Siglufjarðarflugvallar sem lendingarstaðar til 24.07.2024. Leyfið gildir til ársins 2024 nema það sé afturkallað eða fellt úr gildi af Mannvirkja- og leiðsögusviði Samgöngustofu.

Tegund umferðar er: NTL-VFR-NS-P-E. Viðmiðunarkóði flugbrautar: 1.