Leiksýning Leikfélags Akureyrar í Húna II

Húni II og Leikfélag Akureyrar leggja úr vör um helgina og sýna hina stórskemmtilegu sýningu Sértu velkominn heim á Dalvík 15. ágúst, Hrísey og Grenivík 16. ágúst. Missið ekki af þessarri perlu. Miðapantanir á midasala@leikfelag.is. Takmarkaður sætafjöldi. Klukkutíma skemmtisigling og leiksýning í leiðinni. Miðaverð er aðeins 2000 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir yngri en 18 ára og eldri borgara. Leikstjóri er Vala Höskuldsdóttir.

leikhopur