Leikskólarnir á Akureyri loka í 20 virka daga næsta sumar

Fræðsluráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að sumarlokun leikskóla á Akureyri verði með eftirfarandi hætti sumarið 2018.   Leikskólarnir á Akureyri munu loka í 20 virka daga sumarið 2019.

Sumarlokun 2018:

Naustatjörn 25 júní – 20. júlí
Hulduheimar 25 júní – 20. júlí
Iðavöllur 2. júlí -27. júlí
Pálmholt 2. júlí -27. júlí
Hólmasól 2. júlí -27. júlí
Tröllaborgir 2. júlí -27. júlí
Lundarsel 9. júlí – 3. ágúst
Krógaból 9. júlí – 3. ágúst
Kiðagil 9. júlí – 3. ágúst