Leikmannakynning KF – sóknarmenn

Á miðvikudag birtum við kynningu á varnarmönnum KF fyrir sumarið í sumar og í gær birtum við kynningu á miðjumönnum félagsins.  Þetta voru þeir leikmenn sem tóku þátt í fyrsta bikarleik KF í sumar,  einnig á félagið mikið af ungum strákum í 3. flokki sem væntanlega koma til með að banka á dyrnar hjá meistaraflokki í sumar.

 

En nú er komið að sóknarmönnum KF sumarið 2012 og þjálfara.

 

Sigurbjörn Hafþórsson er fyrstur á blaði.

Þórður Birgisson.

Arnór Egill Hallsson.

Þjálfara KF þarf vart að kynna en hann er:

Lárus Orri Sigurðsson.