Leikmannakynning KF – miðjumenn

Í gær kynntum við varnarmenn  og markmenn Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fyrir sumarið 2012. Nú er komið að miðjumönnum KF,  þó að stundum geti leikmenn spilað fleiri stöður þá er þetta líklegasta uppstillingin.

 

Fyrsta miðjumanninn sem við kynnum til leiks er:

 

Trausti Örn Þórðarson.

Páll Sindri Einarsson, kom að láni frá ÍA.

Heiðar Gunnólfsson.

Halldór Logi Hilmarsson.

Jóhann Örn Guðbrandsson.

Agnar Sveinsson.

 

Eiríkur Ingi Magnússon.

Pálmar Hafþórsson

Gabríel Reynisson.

 Texti: Þorvaldur Þorsteinsson / Magnús Rúnar Magnússon.
Myndir: Þorvaldur Þorsteinsson / KF.