Leiklistarnámskeið á Dalvík í sumar

Dreymir þig um að verða leikari? Ef svo er skaltu ekki láta þig vanta á leiklistarnámskeiðið hér í Dalvík í sumar.  Boðið er uppá einstakt tækifæri fyrir annars vegar börn og hins vegar unglinga þar sem þau geta fengið að spreyta sig á hinum ýmsu þáttum leiklistarinnar.

Námskeiðið er tvær vikur og verður afraksturinn, leiksýning, opin öllum í lokin.

  • Tímabil: 24.júní – 5. júlí
  • Aldur: 9-12 ára frá kl. 13:00-17:00
  • 13-16 ára frá 18:00-22:00
  • Verð: 13.000 kr.

Skráning fer fram á: asi.logason@gmail.com  eða julsgun@gmail.com

Heimild: www.dalvik.is