Leikfélagið á Þórshöfn óskar eftir liðstyrk
Leikfélag Þórshafnar óskar eftir körlum og konum á aldrinum 18 – 100 ára með áhuga á leiklist og söng.
Tilvalið tækifæri til að skrá sig í leikfélagið og kynnats nýju og skemmtilegu fólki og taka þátt í árlegri skemmtun þann 1. desember.
Hafið samband við Sóleyju Vífils í s: 847-4775 eða Kristínu Heimis í s: 868-3307