Í tilefni af 10 ára afmæli Leikfélags Fjallabyggðar ætlar félagið að rifja upp brot af sögu félagsins.

Sýningin “Ert ekk að meinaða!” verður sýnd í tvisvar sinnum í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði.

Fyrsta sýning verður laugardaginn 7. október kl. 20:00 og önnur sýning sunnudaginn 8. október kl. 17:00.

Miðinn kostar aðeins 2000 kr. og er seldur við hurð. Enginn posi er á staðnum.

 

Gæti verið mynd af 7 manns