Leikfélag Dalvíkur frumsýnir

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir verkið Eyrnalangir og annað fólk næstkomandi föstudag, 8. mars kl. 20:00. Eyrnalangir og annað fólk er leikverk eftir systurnar Kristínu og Iðunni Steinsdætur en það er Ragnhildur Gísladóttir sem semur tónlistina við verkið. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Frábær sýning fyrir alla fjölskylduna.

 

Sýning no: Dags. Dagur Kl.
Frumsýning 8. mars Föstudagur 20:00
2-3 9. mars Laugardagur 16:00 og 18:00
4-5 10. mars Sunnudagur 14:00 og 16:00
6 15. mars Föstudagur 20:00
7- 8 16. mars Laugardagur 18:00 og 20:00
9-10 17. mars Sunnudagur 14:00 og 16:00
11 22. mars Föstudagur 20:00
12-13 23. mars Laugardagur 16:00 og 18:00
14-15 24. mars Sunnudagur 14:00 og 16:00
16 27. mars Miðvikudagur 18:00
17-18 28. mars Fimmtudagur 18:00 og 20:00
19 30. mars Laugardagur 13:00