Leikarar óskast í stuttmynd tekin á Ólafsfirði

Kvikmyndafólki vantar aðstoð

Anna Byrne & Liam Slevin kvikmyndagerðar fólk frá Írlandi, ætla að gera stuttmynd í Ólafsfirði í september.  Sagan fjallar um konu og barn hennar.  Þau óska eftir sjálfboðaliðum í eftirfarandi hlutverk:
 
Konu
Ca 30 ára
Talar svolitla ensku
Tökudagar verða ca 5

 

Stúlku
Yngri en 10 ára

Tökur verða í nokkrar klukkustundir yfir 5 daga tímabil.
 
1-2 aðstoðar manneskjur sem áhuga hafa á kvikmyndagerð.

Ekki er krafist reynslu af leik, og mjög lítið er talað í myndinni.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við:
annabyrne07@gmail.com