Leik- og grunnskólar lokaðir í Fjallabyggð mánudaginn 2. nóvember

Leikskóli Fjallabyggðar lokar á hádegi, mánudaginn 2. nóvember. Grunnskóli Fjallabyggðar verður lokaður mánudaginn 2. nóvember vegna starfsdags og skipulags.

Stjórnendur og starfsfólk skólanna þurfa svigrúm til að skipuleggja skólastarfið sem best.