Leggja til að þyrla Viking Heliskiing lendi á Siglufjarðarflugvelli

Ferðaþjónustufyrirtækið Viking Heliskiing óskaði er eftir leyfi Fjallabyggðar til að lenda þyrlum á malarplani sunnan við Hótel Sigló. Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar telur að staðsetning lendingarsvæðis þyrlu á umræddu svæði ekki vera heppileg með tillit til hávaðamengunar, nálægðar við íbúabyggð, þjóðveg í þéttbýli og ferðamannasvæði. Ákjósanlegur lendingarstaður gæti verið á Siglufjarðarflugvelli.