Leggja hjólreiða- og göngustíga frá Hrafnagili til Akureyrar

Eyjafjarðarsveit hyggst leggja 7,2 km hjólreiða- og göngustíga frá bæjarmörkum Akureyrar að Hrafnagili. Tilboð óskast í verkið sem felur einnig í sér lengingu stálröraræsa, endurnýjun og gerð nýrra ræsa undir stíg og lagfæringar á girðingum.  Verklok eru 1. desember 2017.   Nánari upplýsingar um útboðið er á  vef Eyjafjarðarsveitar.

Nokkrar magntölur:

  •  Gröftur:               7.000 m³
  •  Efra burðarlag:    10.700 m³
  •  Neðra burðarlag: 12.700 m³
  •  Girðingar:              1.700 m