Leggja fram kæru vegna löggæslukostnaðar á Mærudögum

Norðurþing fékk ráðgjöf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um að ekki sé heimild í lögum til að innheimta löggæslukostnað vegna bæjarhátíða eins og Mærudaga. Byggðarráð Norðurþings hefur því samþykkt að leggja fram kæru vegna ákvörðunar um að innheimta löggæslukostnað vegna Mærudaga 2015 og 2016.
husavik3