Laxós ehf. hefur áætlanir um að byggja upp seiða- og matfiskaeldi á landi á Ólafsfirði.  Um  yrði að ræða áfangaskipta uppbyggingu á fiskeldisfjárfestingu í Ólafsfirði.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur tekið málið fyrir á fundi og mun bæjarstjóri Fjallabyggðar vinna að málinu.