Lausar kennarastöður í Fjallabyggð

Eftirtaldar stöður kennara við Grunnskóla Fjallabyggðar eru lausar til umsóknar:

  •  100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi.
  •  100% staða á unglingastigi, aðalkennslugrein stærðfræði. Afleysing til eins árs.
  • 100% staða umsjónarkennara á miðstigi.
  • 50% staða íþróttakennara.
  • 50% staða náms- og starfsráðgjafa.

Grunnskóli Fjallabyggðar var stofnaður haustið 2010.  Starfsstöðvar eru tvær, í Ólafsfirði og á Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 27. maí 2015. Nánari upplýsingar veitir Ríkey Sigurbjörnsdóttir skólastjóri í síma 464-9150 og 844-5819 eða í gegnum netfangið rikey@fjallaskolar.is