Laugardagur á Þjóðlagahátíð

Dagurinn í dag er pakkaður af viðburðum Þjóðlagahátíðar á Siglufirði.  Viðburðir verða í Siglufjarðarkirkju, Kaffi Rauðku, Þjóðlagasetrinu og Bátahúsi Síldarminjasafnsins þar sem verður uppskeruhátíð.

10.00-12.00  – ÍSLENSKIR SAGNADANSAR OG ÞJÓÐDANSAR

 

14:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA –  BARAKAN DANS OG TROMMUR, GÍNEU
 • Stórsveit dansara og trommuleikara
 • frá Gíneu V-Afríku.
 • Hópurinn er með námskeið á hátíðinni
14:00 RAUÐKA – TRÍÓIÐ KRILJA, SVÍÞJÓÐ
 • Rússnesk Sígaunatónlist
 • Marita Johansson söngur
 • Jonas Liljeström fiðla
 • Emil Pernblad gítar
 15:30 RAUÐKA – TRÍÓIÐ OWAINSDÓTTIR
 • Söngvar vindanna meðal hirðingja og fjallaþjóða.
 • Helen Adam söngur og fiðla, Wales
 • George Whitfield harmónika og söngur, Wales
 • Steingrimur Gudmundsson slagverk og söngur
 16:00 ÞJÓÐLAGASETRIÐ – ÞJÓÐLÖG OG KVÆÐI Á SAUÐSKINNSSKÓM
 • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson
 17:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – KVENNAKÓRINN VESELE BABE, FLJÓTSDALSHÉRAÐI
 • Söngvar frá Króatíu, Búlgaríu, Úkraínu og Armeníu.
 17:00 BÁTAHÚSIÐ – ÞJÓÐLAGASVEITIN TRATO, SÍLE
 • Söngar frá Suður-Ameríku
 • Vilma Delgado Puchi söngkona
 • Hernan Ravanal, gítar og charango
 • Jón Elíasson gítar
 • Carlos Palestro slagverk
 20:30 BÁTAHÚSIÐ – UPPSKERUHÁTÍÐ
 • Meðal þeirra sem koma fram eru:
 • Listamenn frá Gíneu, Þjóðlagasveitin Trato,
 • Kvennakórinn Vasele Bebe, Tríóið Krilja og fleiri.
 23:00 RAUÐKA – HARMÓNIKUDANSLEIKUR
 • Í-tríóið
 • Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir
 • Jón Þorsteinn Reynisson
 • Jónas Ásgeir Ásgeirsson