Laugardagur á Síldarævintýri

Síldarævintýrið á Siglufirði hefst í dag á golfmóti. Ratleikur verður í Skógræktinni, Strandblakmót á Rauðkutorgi, Síldar- og sjávarréttahlaborð á Rauðkutorgi,  Söngæfingar barna með Siggu Beinteins og Maríu Björk, Leiktæki, Síldargengið rúntar um bæinn, dagskrá á sviðið kl. 14-18, meðal annars Söngvaborg og Einar töframaður. Sjóstöng og útsýnisferðir á bátnum Steina Vigg. Bryggjusöngur á Rauðkusviði og flugeldasýning á miðnætti.

sildar-laug