Drottning stóðréttanna, Laufskálarétt, verður dagana 28.-29. september í Skagafirði.
Föstudagur 28. September
Stórsýning og skagfirsk gleði í reiðhöllinni Svaðastaðir kl. 20:30 (Höllin opnar kl. 20)
Miðaverð kr. 3.000
Laugardagur 29. September
Laufskálarétt í Hjaltadal:
Stóðið rekið úr Kolbeinsdal til Laufskálaréttar upp úr kl. 11:30
Réttarstörf hefjast kl. 13:00
Laufskálaréttarball kl: 23-03
Hljómsveitin Stuðlabandið ásamt Jónsa í Svörtum fötum
Miðaverð í forsölu kr. 3.700 en 4.000 við innganginn