Lárus Orri aftur til Þórs

Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs á Akureyri. Hann stýrði liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar s.l. þrjú ár en hefur nú gert tveggja ára samning við Þór. Hann hafði áður leikið og þjálfað lið Þórs, m.a. leikið 50 leiki og þjálfað frá árinu 2005-2010.

LarusOrri_Steini_1
Mynd frá Þórsport.is