Langanesbyggð hyggst lagfæra veginn um Tunguselsheiði að Hafralónsá

Framlag Vegagerðarinnar til Langanesbyggðar úr fjallvegasjóði eru 2,5 milljónir króna á þessu ári.
Landbúnaðarnefnd Þórshafnar samþykkt að 1.250 þús. krónur fari í lagningu vegar í Tunguselsheiði, inn með Hafralónsá.