Langanesbyggð gerir kröfu um úrbætur vegar
Langanesbyggð gerir kröfur um úrbætur vegar á milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Bréf vvar sent til innanríkisráðuneytis þess efnis sem tekið verður til meðferðar við endurskoðun samgönguáætlunar.
Langanesbyggð gerir kröfur um úrbætur vegar á milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Bréf vvar sent til innanríkisráðuneytis þess efnis sem tekið verður til meðferðar við endurskoðun samgönguáætlunar.