Landslið kvikmyndagerðarmanna á Siglufirði

Segja má að landsliðið kvikmyndagerð sé nú að störfum á Siglufirði til að taka upp þáttaseríu. Um 70 manna hópur undir forystu Baltasars Kormáks og Sigurjóns Kjartanssonar eru nú við tökur á Siglufirði. Meðal aðalleikara eru Ólafur Darri, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Fjórir leikstjórar munu stýra þáttunum en það eru Baltasar, Baldvin Zophoníasson, Óskar Þór Axelsson og Börkur Sigþórsson. Þáttaserían nefnist Ófærð.

16347161856_44ff7e53aa_z 16347161596_2f5c50dbcb_z