Landsbyggðin lifir, aðalfundur í Ketilási 8.okt.

Aðalfundur “Landsbyggðin lifir” verður haldinn að Ketilási í Fljótum laugardaginn 8. október n.k. kl. 14:00.

LBL mun heiðra Ómar Ragnarsson fyrir ómetanlegt frumkvöðlastarf hans að náttúruverndarmálum í áratugi.

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Framtíð samtakanna
  • Önnur mál

www.landlif.is