Landhelgisgæslan æfði sig við Hríseyjarferjuna

Sérsveit ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan voru með æfingu í vikunni þar sem sérsveitarmenn sigu úr TF-LÍF niður í Hríseyjarferjuna Sævar. Björgunarsveitarmenn frá Björgunarsveit Hríseyjar og Súlum á Akureyri, tóku einnig þátt í æfingunni og sigldu meðfram ferjunni á björgunarbátum. Myndina tók Ingólfur Sigfússon og er hún birt með góðfúsi leyfi hans.

16177542_10154487414609086_6599571826763142384_o
Mynd: Ingólfur Sigfússon.