Landfylling við Siglufjörð

Í lok ágústmánaðar var unnið við að gera landfyllingu norðan við Hafnarbryggju á Siglufirði. Stórvirkar vinnuvélar og dýpkunarskipið Galilei vinna að þessu saman.

Skipið Galilei 2000 er 83,5 metra langt, 14 metra breitt og ristir fullhlaðið 4,45 m. Skipið er smíðað árið 1979 og er gert út af belgíska fyrirtækinu Jan De Nul. Skipið hefur meðal annars unnið að dýkpun Landeyjarhafnar.

28741119104_769954f4e0_z 29331001576_8c467e0c19_z