Landaður afli í Fjallabyggð

Landaður afli í Fjallabyggð á tímabilinu 1. janúar 2015 til 24. júní 2015 er alls 8898 tonn en var 8145 tonn á sama tíma árið 2014.

  • Siglufjörður 8505 tonn í 1123 löndunum.
  • Ólafsfjörður 393 tonn í 374 löndunum.

Samanburður við sama tíma fyrir árið 2014 er eftirfarandi:

  • Siglufjörður 7637 tonn í 1357 löndunum.
  • Ólafsfjörður 508 tonn í 373 löndunum.