Lágheiðin opnuð
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins orðin fær samkvæmt upplýsingum úr vegakorti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið lokuð frá því í vetur vegna ófærðar.
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins orðin fær samkvæmt upplýsingum úr vegakorti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið lokuð frá því í vetur vegna ófærðar.