Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er aftur orðin opin fyrir akstur en leiðin hefur verið skráð ófær hjá Vegagerðinni síðan í október 2022. Leiðinni er ekki haldið opinni yfir veturinn en opnar nú óvanalega snemma miðað við síðustu árin.

.