Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er opin samkvæmt korti Vegagerðarinnar. Leiðin lokaðist seint í nóvember síðastliðinn og hefur verið ófær til þessa. Síðasta sumar gekk illa að opna veginn og var það ekki fyrr en í seint í júní sem það var gert.