Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin ófær. Hún var opnuð í síðarihluta júní í sumar eftir að hafa verið lokuð allan veturinn.