Lágheiðin milli Ólafsfjarðar og Fljóta er nú skráð ófær á korti Vegagerðarinnar. Heiðin hefur verið opin frá því í byrjun júní en í fyrra varð leiðin ófær í lok septembers.

Vegagerðin heldur leiðinni ekki opinni yfir veturinn.