Lágheiðin ófær

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þá er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar ófær. Nánar má sjá á korti Vegagerðinnar.

Lágheiðin verður án vetrarþjónustu í vetur samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Það þýðir að vegurinn verður ekki skafinn eða haldið við í vetur og færð og ástand vegarins er ekki skoðað.