Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er loksins greiðfær eftir að hafa lokast í lok októbers 2019. Vegurinn opnaði óvenju snemma síðastliðið vor en í lok maí 2019 opnaði vegurinn eftir ófærð vetrarins. Vegagerðin sér um að opna veginn, en aðeins þegar þeim hentar, og þegar kostnaður verður lítill vegna opnunar.