Vegna lagfæringa á sundlauginni á Dalvík verður ekki hægt að nota sundlaugina frá 28.-30. ágúst næstkomandi. Heitupottarnir og vaðlaugar verða í notkun mánudag og miðvikudag, en þriðjudaginn 29. ágúst verður allt sundlaugarsvæðið lokað. Þessi viðhaldsvinna hefur engin áhrif á aðra starfsemi íþróttamiðstöðvar Dalvíkur. Líkamrækt verður opin á hefðbundum opnunartíma.