Læknaritari á Siglufirði

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir læknaritara í sumarafleysingar. Ráðningartími frá 1. júní 2016 til 15. ágúst 2016. Umsóknarfrestur er til og með 29.02.2016.

Helstu verkefni og ábyrgð
– Skráning og meðferð upplýsinga í sjúkraskrárkerfi
– Upplýsingagjöf og leiðbeiningar til sjúklinga
– Umsjón með ýmsum þáttum er varða varðveislu og meðferð sjúkraskráningar
– Samskipti við aðra starfsmenn heilsugæslunnar og ýmis umsýsla og skráning gagna

Allari nánari upplýsingar eru á starfatorg.is

HSN