Kynningarfundur vegna stjórnsýsluúttektar í Fjallabyggð, þriðjudaginn 18. júní kl. 20:00 í Allanum Siglufirði, ath. breyting á fundarstað

 

  • 1. Fundarsetning – fundarstjórn, Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri
  • 2. Ávarp, Ingvar Erlingsson, forseti bæjarstjórnar
  • 3. Stjórnsýsluúttek, Haraldur L Haraldsson, hagfræðingur
  •  Kaffihlé
  • 4. Afgreiðsla bæjarstjórnar kynnt, Ingvar Erlingsson, forseti bæjarstjórnar
  • 5. Fyrirspurnir

 

Sigurður Valur Ásbjarnarson
bæjarstjóri Fjallabyggðar.