Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur boðað til kynningarfundar um starfið framundan. Rætt verður um æfingar, mótahald, fjáraflanir, skíðanámskeið o.fl. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að mæta en fundurinn er opinn öllum.

Fundurinn verður haldinn í Skíðaskálanum Tindaöxl, mánudaginn 14. janúar kl. 20:00.