Kylfingar tilnefndir til íþróttamanns ársins

Golfklúbbur Fjallabyggðar hefur tilnefnt 8 kylfinga á vegum félagins til íþróttamanns Fjallabyggðar 2018 sem fram fer á morgun, 28. desember í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Tilnefningar GFB eru í 13-18 ára flokki karla og kvenna og 19 ára og eldri.

Tilnefningar Golfklúbbs Fjallabyggðar eru:

13-18 ára kvk
Alexandra Nótt Kristjánsdóttir
Helena Reykjalín Jónsdóttir
Sara Sigurbjörnsdóttir

13-18 ára kk
Einar Ingi Óskarsson
Unnsteinn Sturluson

19 ára og eldri
Björg Traustadóttir
Fylkir Þór Guðmundsson
Sigurbjörn Þorgeirsson