Kvöldljósadýrð á Siglufirði

Ljósmyndarinn Steingrímur Kristinsson nýtir hvert tækifæri til að ná góðri mynd og nú hefur hann fangað kvöldljósadýrðina á Siglufirði, en víða eru komin upp jólaljós. Myndin er tekin upp í fjalli og sýnir hafnarsvæðið, Hótel Sigló, Rauðkutorgið, Genís og fleiri glæsilega staði.  Sannarlega glæsileg sjón.

15812442455_1eb5ac6539_k