Kvíabekkjarkirkja hífð á grunninn aftur

Á morgun, laugardaginn 23. október á milli 08.00-09.00 ætlar Hollvinafélag Kvíabekkjarkirkju að byrja að undirbúa að hífa kirkjuna á steypta grunninn. Félaginu vantar nokkra sjálfboðaliða til að hjálpa með verkið og er öll hjálp vel þegin.